Fréttir

23.12.2013 : OPNAÐ FYRIR UMSÓKNIR Í CREATIVE EUROPE, KVIKMYNDA- OG MENNINGARÁÆTLUN ESB

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Creative Europe, nýrri kvikmynda- og menningaráætlun ESB og fyrstu umsóknargögn ársins eru komin á heimasíðu Creative Europe. Lesa meira

23.12.2013 : AFTUR METÁR Í ÚTHLUTUN STYRKJA FRÁ MEDIA ÁÆTLUN ESB 2013

Árið 2013 er síðasta ár MEDIA 2007 áætlunarinnar og það gjöfulasta frá upphafi þess að Íslendingar hófu þátttöku í henni árið 1992.

Lesa meira

Sjá eldri fréttir