Fréttir

ÚTHLUTANIR ÚR SJÁLFVIRKA KERFINU 2011

6.1.2012

Nú er búið að tilkynna úthlutanir úr sjálfvirka kerfinu til íslenskra kvikmynda 2011. Úthlutun úr sjálfvirka dreifingarkerfinu til íslenskra kvikmynda var á árinu 2011 ríflega 24 þúsund evrur og er þá heildarupphæðin frá MEDIA árið 2011 ríflega 370 þúsund evrur eða tæpar 60 milljónir íslenskra króna.

Hér má sjá útlistun yfir öll þau verkefni sem hlutu úthlutun úr sjóðum MEDIA árið 2011.Senda grein